Síđan 2019 hefur klukkunni í Marokkó veriđ seinkađ um
eina klukkustund yfir helgitímann Ramadan.
Í ár (2021) stendur Ramadan frá 12. apríl til 11. maí.
Á bls. 94 í ríkjaskránni stendur ađ klukkan í Moskvu sé fjórum stundum á
undan klukkunni á Íslandi. Hiđ rétta er ađ munurinn er ţrjár stundir og
hefur veriđ ţađ síđan 2014. Breytingin kom fram á tímakortinu á bls. 78,
en ekki í ríkjaskránni.
Ţá hefur misvísunarkortiđ á bls. 83 veriđ leiđrétt í samrćmi viđ nýjustu
mćlingar.
Sjá
http://www.almanak.hi.is/misvisun.html |