Fylgst me vergngu Venusar

Ljsmynd: Plmi Inglfsson

Veur var hagsttt hr landi hinn 8. jn egar Venus gekk fyrir sl og margir gtu fylgst me essum sjaldgfa atburi. Fjldi manna vs vegar um heim tk tt skipulagri tilraun til a mla fjarlg slar me eirri gmlu en merkilegu afer a taka tmann egar Venus fri  inn fyrir slrndina og t fyrir hana aftur, s fr mismunandi stum (sj fyrri frtt um vergnguna). Samkvmt upplsingum vefsu Stjrnustvar Evrpulanda (ESO) brust 4400 tmamlingar fr 1500 athugunarmnnum. Allar essar mlingar voru san notaar til a reikna fjarlgina milli jarar og slar. tt trlegt megi virast var tkoman svo nrri lagi a ekki skakkai meira en 30 sund klmetrum, ea 0,02%. htt er a segja a enginn hafi bist vi svo rttri niurstu, og hallast sumir a v a etta hljti a vera tilviljun! 

Myndina hr a nean tk Snvarr Gumundsson me Meade ETX-90 (mm) sjnauka.


.S. 10. jl 2004. Vibt 1.1. 2005.
 

Almanak Hsklans